Í 10. þætti hlaðvarpsins Tvær á báti fá Álfrún og Linda sjálfan Arnar Pétursson einn besta hlaupara landsins og þjálfara þeirra beggja í settið. Í þættinum fara þau yfir lokametrana í vegferðinni til Valencia og ræða undirbúning fyrir maraþon.
Í 6. þætti hlaðvarpsins Tvær á báti fara Álfrún og Linda yfir fasta liði eins og vegferðina til Valencia og Nafnlausa nýliðann. Þær setja...
í 9. þætti hlaðvarpsins Tvær á báti hringja Álfrún og Linda til Danmerkur og heyra í nýju uppáhalds hlaupafyrirmyndinni sinni, Jónu Dóru Óskarsdóttur. Hún...
Í 8. þætti hlaðvarpsins Tvær á báti hringja Álfrún og Linda til New York frá París og heyra í öðrum hlaupanýliða, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur...