Í 8. þætti hlaðvarpsins Tvær á báti hringja Álfrún og Linda til New York frá París og heyra í öðrum hlaupanýliða, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur sem er að farin elska hlaupin. Nafnlausi nýliðinn átti frábæra viku meðan það var smá brekka í vegferðinni til Valencia.
Í fjórða þætti hlaðvarpsins Tvær á báti rausa Álfrún og Linda enn meira um hlaup. Þær fara yfir 90 km vikuna í Valencia vegferðinni...
Í fyrsta þætti Tveggja á báti segja Álfrún og Linda stuttlega frá hlaupaferlinum og því sem framundan er. Þær velta því fyrir sér hvort...
Í þriðja þætti hlaðvarpsins Tvær á báti kynna Linda og Álfrún inn nýjan lið, Nafnlausa nýliðann. Einnig fáum við glóðvolgar sögur um hitann í...